MACH Zero stjórnbarkinn er með sömu eiginleika og C8 (33C) en mun sterkari.
Hágæða, endingargóður og sveiganlegur stjórnbarki.
Hentar fyrir allt: utanborðsmótora – innbyggðar og hældrifsvélar.
Mjög góður og næmur stjórnbarki.
Mjög sveiganlegur og auðvelt að leggja í þröng rými.
Einstaklega hentugur í flóknum lagnaleiðum.
Viðhaldsfrír
Ryðfríir endar og fittings
Blá kapa sem veitir gott viðnám og efnaþol gegn UV geislum og öðrum áverkum
Fæst í mörgum lengdum






